Fyrsta skrefið er að reyna að komast að því hver sökudólgurinn er með því til dæmis að:

  • Athuga hvort það séu myndavélar á svæðinu. Þú þarft oftar en ekki að hafa samband við lögregluna til að fá aðgang að myndefni.

  • Þú getur auglýst eftir vitnum, t.d. á Facebook.

Því miður eru ekki allir svo heiðarlegir að láta vita en ef þú ert með besta pakkann okkar þá geturðu nýtt kaskótrygginguna þína en þá borgar þú 109.900 kr. í sjálfsábyrgð.

Did this answer your question?