Skip to main content
All CollectionsTryggingar
Hvað er slysa- og ábyrgðartrygging?
Hvað er slysa- og ábyrgðartrygging?
I
Written by Ingibjörg
Updated over 2 weeks ago

Slysa og ábyrgðartryggingar eru lögboðnar tryggingar sem allir bílar á Íslandi sem skráðir eru á göturnar (með númeraplötu) þurfa að vera með. Lögboðnar tryggingar bæta tjón sem bíll veldur á þriðja aðila (ábyrgðartjón).

Eigin áhætta í ábyrgðartjónum er greidd samkvæmt ákvæði á tryggingaskírteini þínu sem þú fékkst sent með tölvupóst í byrjun tryggingartímabilsi. Ef þú finnur ekki skírteinið í tölvupóstinum hjá þér getur þú sent okkur línu á [email protected] og við sendum það aftur 😊

Nánari upplýsingar um lögboðnar tryggingar má finna hér.

Did this answer your question?