Samstarfið hefur engin áhrif. Allt helst óbreytt fyrir þig sem viðskiptavin og sömu kjör og skilmálar gilda áfram. Ef þú lendir í tjóni sér Vörður nú um allt ferlið er snýr að tjónavinnslu. Vörður annast framvegis bæði samskipti og uppgjör fyrir hönd Verna.
Hvaða áhrif hefur samstarfið á viðskiptavini Verna?
V
Written by Verna
Updated over a week ago