Það skiptir ekki máli hvar hinn aðilinn er tryggður – hjá Verði, TM, VÍS, Sjóvá eða jafnvel Verna.
Tjónavinnslan er alltaf sú sama. Ábyrgð við árekstra er metin út frá sameiginlegum reglum sem öll tryggingafélögin fara eftir. Þannig er tryggt að öll fái sanngjarna niðurstöðu.