Nei, þú ert áfram viðskiptavinur Verna. Vörður sér eingöngu um tjónavinnslu fyrir hönd okkar hjá Verna fyrir þau tjón sem gerast frá og með 1. október.
Viðskiptavinir Verna njóta þó góðs af samstarfinu og get þeir sótt sér tilboð frá hjá Verði hér. 👈
Eru viðskiptavinir Verna þá núna einnig viðskiptavinir Varðar?
V
Written by Verna
Updated over a week ago