Skip to main content

Hvaða breyting er að eiga sér stað?

Friðrik avatar
Written by Friðrik
Updated this week

Verna hættir að bjóða upp á tryggingar í lok janúar 2026. Því munu ökutækjatryggingarnar viðskiptavina Verna færast sjálfkrafa til Varðar 1. febrúar.

Þú þarft ekkert að gera – tryggingaverndin helst óbreytt og á sambærilegum eða betri kjörum.

Þjónusta Verna helst óbreytt fram til loka janúar þannig að þú heldur áfram að nota Verna appið eins og verið hefur fram til 1. febrúar 2026.

Did this answer your question?