Verna hættir að bjóða upp á tryggingar í lok janúar 2026. Því munu ökutækjatryggingarnar viðskiptavina Verna færast sjálfkrafa til Varðar 1. febrúar.
Þú þarft ekkert að gera – tryggingaverndin helst óbreytt og á sambærilegum eða betri kjörum.
Þjónusta Verna helst óbreytt fram til loka janúar þannig að þú heldur áfram að nota Verna appið eins og verið hefur fram til 1. febrúar 2026.
