Skip to main content

Hvernig er greiðslum háttað eftir yfirfærsluna?

Friðrik avatar
Written by Friðrik
Updated this week

Eftir 1. febrúar munu reikningar fyrir ökutækjatryggingar þínar berast frá Verði í stað Verna.

Sjálfvalin greiðsluleið er mánaðarleg greiðsla í netbanka. Á Mínum síðum Varðar getur þú valið um aðrar greiðsluleiðir og bætt við greiðslukorti.

Ef þú ert nú þegar í viðskiptum við Vörð, þá munu ökutækjatryggingar þínar fylgja sömu greiðsluleið og núverandi tryggingar hjá Verði. Á Mínum síðum getur þú valið um aðrar greiðsluleiðir.

Did this answer your question?