Vörður hefur verið vátryggjandi Verna ökutækjatrygginga, auk þess að sjá um tjónaþjónustu fyrir Verna frá 1.október 2025.
Í lok janúar 2026 mun Verna hætta að bjóða upp á tryggingar. Því munu ökutækjatryggingarnar viðskiptavina Verna færast sjálfkrafa til Varðar 1. febrúar næstkomandi.
