Vörður hefur annast alla tjónaþjónustu Verna frá 1. október 2025. Því verður engin breyting á þessum þjónustuþætti við yfirflutninginn trygginganna frá Verna til Varðar.
Þú getur tilkynnt tjón með einföldum hætti hér á heimasíðu Varðar eftir 1. febrúar en fyrir þann tíma tilkynnir þú tjónið í gegnum Verna appið.
Hægt er að hafa samband við tjónasvið Varðar í síma 514-1000 alla virka daga frá kl. 09:00-16:00. Í neyðartilfellum er hægt að hafa samband utan skrifstofutíma við neyðarvakt í síma 514-1099.
Tilkynntu tjón sem fyrst inni á Mínum síðum Varðar.
Góð lýsing og ítarlegar upplýsingar í tilkynningu flýta fyrir afgreiðslu málsins.
Ef slys er á fólki skal ávallt tilkynna það til Varðar
Árekstur.is - Aðstoð og Öryggi ehf. - 578-9090 veita aðstoð við tjónaskýrslu, myndatöku á vettvangi og senda skýrslu á tryggingafélög.
