Skip to main content
All CollectionsPersónuvernd
Veit Verna hvar ég var að keyra?
Veit Verna hvar ég var að keyra?
V
Written by Verna
Updated over 2 years ago

Nei Verna geymir engin gögn í sínum kerfum um hvar þú hafir keyrt. Til að tryggja persónuvernd geymir Verna eingöngu mjög afmörkuð akstursgögn, þ.e.a.s. heildar ökuskor viðskiptavina, heildar undirskor viðskiptavina (sbr. mýkt, hraði, fókus, tími dags og hvíld) sem og fjölda ekinna km og heildarfjölda ferða. Verna tekur hvorki á móti né geymir gögn í sínum kerfum um einstaka ferðir viðskiptavina en þau gögn verða eingöngu geymd á persónugreinanlegu formi í símum viðskiptavina.

Persónuvernd þín er enn fremur tryggð með því að leyfa þér í 48 tíma frá því að ferð var tekin að eyða út einstaka ferðum.

Did this answer your question?