Það tekur ca 5 mínútur að sækja um ökutækjatryggingu í Verna í gegnum appið.
Eftir að þú kaupir bíl þá hefur þú alltaf 30 daga til að velja þér tryggingafélag og þarft ekki að fara í gegnum uppsagnartímabilið. Með öðrum orðum, við getum tryggt þig strax 🚗
Ef þú ert hins vegar að flytja trygginguna frá öðru tryggingafélagi að þá snúast hjólin aðeins hægar 🛞
Samkvæmt neytendalögum er uppsagnarfrestur trygginga einn mánuður. Uppsögn tekur gildi næstu mánaðamót eftir að uppsögn berst til núverandi félagsins. Þó að tryggingin byrji ekki strax þá getur þú byrjað að nota appið um leið og þú undirritar uppsögnina.