Skip to main content
All CollectionsVerna appið
Get ég eytt bílferðum úr Verna appinu?
Get ég eytt bílferðum úr Verna appinu?
V
Written by Verna
Updated over 8 months ago

Já, þú getur eytt út ferðum sem eiga ekki heima í útreikningum, til dæmis þar sem þú varst ekki bílstjóri. Þú hefur 48 tíma til að eyða bílferð út úr appinu, annars er hún samþykkt sjálfkrafa. Það er gert svo þú þurfir ekki alltaf að vera að samþykkja ef þú nennir því ekki, í flestum tilfellum er fólk að keyra bílinn sinn.

Fæ ég refsingu fyrir að eyða mörgum ferðum?

Ef þú eyðir óvenjumikið af ferðunum þínum þá gætum við haft samband við þig til að finna út af hverju, svo við getum bætt þjónustuna okkar.

Did this answer your question?