Skip to main content

Hvers vegna og hvernig vinnur Verna með Verði?  

V
Written by Verna
Updated over a week ago

Verna er tryggingatæknifélag sem framleiðir og þjónustar snjalltryggingar sem seldar eru til neytenda. Vörð er vátryggjanda ökutækjatrygginga Verna en við störfum sem umboðsaðili Varðar.

Verna er framleiðandi og eigandi vörunnar sem þú ert að kaupa en Vörður er vátryggjandinn sem tryggir öryggi fjármuna sem viðskiptavinir treysta okkur fyrir. Verna sér um markaðssetningu, sölu og áhættumat, en Vörður annast skráningu allra tjóna, úrlausn þeirra tjóna þú verður fyrir og greiðslu allra bóta til viðskiptavina.

Í grunninn snúast tryggingar um að ótengdir aðilar taki höndum saman til að verja hvorn annan fyrir mögulegum afleiðingum áfalla. Því felst mikið skjól og öryggi í samstarfinu og baklandinu sem viðskiptavinahópur Vörð veitir.

Did this answer your question?