Verna býður viðskiptavinum sínum, sem eru með kaskótryggingu, upp á bílaleigubíl í 7 daga endurgjaldslaust hjá Höldur bílaleigu. Ef þú þarft bílaleigubíl í lengri tíma tryggir viðskiptasamband þitt við Verna þér afslátt hjá Höldur bílaleigu.
V
Written by Verna
Updated over 2 years ago