All Collections
Tryggingar
Hvað er sjálfsábyrgð?
Hvað er sjálfsábyrgð?
V
Written by Verna
Updated over a week ago

Sjálfsábyrgð er sú hlutdeild sem þú greiðir í hverju tjóni sem þú lendir í.

Hver er sjálfsábyrgðin mín hjá Verna?

  • Sjálfsábyrgð fyrir lögboðna ábyrgðartryggingu er 29.900 kr.

  • Sjálfsábyrgð fyrir kaskótryggingu er 139.000 kr.

  • Sjálfsábyrgð fyrir bílrúðutryggingu er engin ef hægt er að gera við rúðuna.
    Ef skipta þarf um rúðu þá er sjálfsábyrgðin 20% af kostnaði við nýja bílrúðu.

Did this answer your question?