Sjálfsábyrgð er sú hlutdeild sem þú greiðir í hverju tjóni sem þú lendir í. Þú getur séð hver eigin áhættan þín er fyrir slysa-, ábyrgðar- og kaskótjón á tryggingaskírteini þínu sem þú fékkst sent með tölvupóst í byrjun tryggingartímabilsi. Ef þú finnur ekki skírteinið í tölvupóstinum hjá þér getur þú sent okkur línu á [email protected] og við sendum það aftur 😊
Hver er sjálfsábyrgðin mín hjá Verna?
Sjálfsábyrgð fyrir lögboðna ábyrgðartryggingu er 29.900 kr.
Sjálfsábyrgð fyrir kaskótryggingu er 139.000 kr.
Sjálfsábyrgð fyrir bílrúðutryggingu er engin ef hægt er að gera við rúðuna.
Ef skipta þarf um rúðu þá er sjálfsábyrgðin 20% af kostnaði við nýja bílrúðu.