Í Verna appinu stýrir þú ferðinni og verðinu. Við verðleggjum tryggingarnar þínar út frá akstrinum þínum.
Í stað þess að greiða hefðbundin árgjöld greiðir þú iðgjöldin mánaðarlega og stýrir verðinu á tryggingunni þinni í gegnum ökuskorið. Því betur sem þú ekur því minna greiðir þú í hverjum mánuði! 🙌 Bestu ökumennirnir geta lækkað iðgjöldin sín um allt að 45%. Í tilfelli hefðbundinna ökutækjatrygginga þarftu að borga vexti ef þú óskar eftir greiðsludreifingu iðgjalda þannig að sparnaðurinn þinn getur verið meiri ef þú velur Verna.