Skip to main content
All CollectionsPersónuvernd
Öryggi persónuupplýsinga
Öryggi persónuupplýsinga
V
Written by Verna
Updated over 2 weeks ago

Verna er ábyrgt fyrir meðferð persónuupplýsinga þinna og einsetur sér að framfylgja reglum um vernd og öryggi upplýsinganna. Sérfræðingar á vegum Verna hafa eftirlit með því að gögn viðskiptavina Verna séu örugglega varin og komist ekki í hendur annarra en þeirra sem þurfa að vinna með þau. Aðgengi gagna er sérstaklega aðgangsstýrt þannig að starfsmenn hafi eingöngu aðgang að þeim gögnum sem nauðsynleg eru til að þeir geti sinnt sínum störfum hjá Verna.

Verna mun aldrei selja gögn viðskiptavina til þriðja aðila. Við mun jafnframt aldrei nota akstursgögn, sem smáforrit félagsins safnar til að útbúa aksturskor, við sakamat þegar viðskiptavinir lenda í óhöppum.

Did this answer your question?