Skip to main content
All CollectionsPersónuvernd
Tilgangur með söfnun persónuupplýsinga
Tilgangur með söfnun persónuupplýsinga
V
Written by Verna
Updated over 2 weeks ago

Verna safnar persónuupplýsingum til þess helst að:

  • Draga úr áhættu viðskiptavina.

  • Draga úr mögulegum tjónum sem viðskiptavinir kunna að verða fyrir.

  • Meta og verðleggja áhættu með nýjum og sanngjarnari hætti.

  • Sjálfvirknivæða og bæta þjónustuna.

  • Tryggja sanngjarna og hraðari útgreiðslu bóta.

  • Bæta tengsl við viðskiptavini.

  • Móta nýjar tryggingar og þjónustur sem mæta síbreytilegum þörfum viðskiptavina.

Did this answer your question?