Verna safnar persónuupplýsingum til þess helst að:
Draga úr áhættu viðskiptavina.
Draga úr mögulegum tjónum sem viðskiptavinir kunna að verða fyrir.
Meta og verðleggja áhættu með nýjum og sanngjarnari hætti.
Sjálfvirknivæða og bæta þjónustuna.
Tryggja sanngjarna og hraðari útgreiðslu bóta.
Bæta tengsl við viðskiptavini.
Móta nýjar tryggingar og þjónustur sem mæta síbreytilegum þörfum viðskiptavina.