Skip to main content
All CollectionsTjónKostnaður
Hver er minn kostnaður ef ég lendi í tjóni?
Hver er minn kostnaður ef ég lendi í tjóni?
V
Written by Verna
Updated over 2 weeks ago

Ef þú ert tryggður hjá Verna og ert ábyrgur fyrir tjóni greiðir þú 29.900 kr. til Verna ef viðgerð á bíl mótaðila fer yfir 180.000 kr.

Þegar tjón er tekið í gegnum kaskótrygginguna þína er eigin áhætta þín 139.000 kr. Þú getur greitt hana á verkstæðinu eða haft samband við Verna ef þú vilt dreifa kostnaðnum yfir á nokkra mánuði.

Í rúðutjónum er engin eigin áhætta ef það er hægt að laga rúðuna en eigin áhætta er 20% ef skipta þarf út rúðunni.

Viltu dreifa eigin áhættu í kaskó?

Hægt er að dreifa eigin áhættu í kaskó tjónum í 3 eða 6 mánuði ✌️

Athuga þarf að ákveðin aukagjöld fylgja greiðsludreifingu.

Did this answer your question?