Það hefur ekki áhrif á hvort við samþykkjum tjónið eða ekki. Það má hver sem er aka bílnum þínum með þínu samþykki svo lengi sem hann er hæfur og með réttindi til aka bíl.
Það er alltaf best, en ekki nauðsynlegt, að ökumaður skili inn skýrslu vegna tjónsins því best er að fá atburðalýsingu frá fyrstu hendi hvað gerðist. Ef tryggingartaki tilkynnir tjónið þarf alltaf að koma fram hver ökumaður var á bílnum í skýrslunni.