Trygging á bílnum þínum er ekki felld niður nema þú skilir númeraplötunum eða afskráir bílinn hjá Samgöngustofu. Athugið að Verna fellir ekki tryggingar af bílum sem afskráðir eru með miða, sjá nánar á vefsíðu Samgöngustofu.
V
Written by Verna
Updated over 2 weeks ago