Bifreiðatryggingar
Nei, tryggingar hjá Verna eru einungis greiddar mánaðarlega. Þú stýrir verðinu þínu með akstrinum þínum í hverjum mánuði og þess vegna rukkum við mánaðarlega. Hver einasti mánuður er nýtt tækifæri til að lækka verðið þitt 🙌
Tækjatryggingar
Þú getur greitt fyrsta árið á tækjatrygginunni þinni í einni greiðslu en iðgjald fyrir annað og þriðja árið er alltaf greitt mánaðarlega.