Já, það er hægt 🙏
Ferlið er einfalt:
Farðu í prófílinn þinn í appinu (litla fígúran efst í vinstra horninu).
Þar sérð þú þann bíl sem þú ert nú þegar með í tryggingu,
Flettu honum til hliðar.
Veldu ,,Verna annan bíl’’ og fylltu inn þær upplýsingar sem við þurfum.