Jú, eða við reynum allaveganna okkar besta 😄
Ef þú ert að spá í af hverju við skrifum 'tryggingar' yfirleitt vitlaust, þá erum við vísvitandi að leika okkur með orðið ‘tryggingar’ því stundum þarf aðeins að hrista upp í hlutunum til að ná í gegn. Við nálgumst tryggingar öðruvísi en þau sem fyrir voru á markaðnum og með stafabrenglinu viljum vekja athygli á þeirri fersku hugsun sem við stöndum fyrir.