Skip to main content
All CollectionsÖkuskor
Hvað ef ég nota handfrjálsan búnað?
Hvað ef ég nota handfrjálsan búnað?
V
Written by Verna
Updated over 2 weeks ago

Símtöl undir stýri lækka fókus skorið hjá þér, óháð því hvort þú notir handfrjálsan búnað eða ekki. Það lækkar skorið töluvert meira ef þú heldur á símanum meðan símtali stendur, og því klárlega betra að nota handfrjálsa búnaðinn ef þú þarft að taka símtal undir stýri.

En handfrjáls búnaður er löglegur, af hverju lækkar það skorið?

Rannsóknir samstarfsaðila okkar í Bretlandi hafa sýnt fram á að símtöl lengja viðbragðstíma ökumanna um að meðaltali 50%, hvort sem þú notar handfrjálsan búnað eður ei, og eykur þar með líkurnar á slysi. Símanotkun kemur við sögu í yfir 60% af öllum tjónum 📵

Did this answer your question?