Við hækkum ekki verðið þitt ef þú veldur stöku tjóni. Slysin gerast, til þess eru nú tryggingarnar.
Að því sögðu, ef þú ert ítrekað að valda tjónum þá neyðumst við til að hækka verðið þitt, en hér erum við að miða við 3 eða fleiri tjón á 18 mánuðum.