Skip to main content

Hvernig tengi ég appið við Bluetooth bílsins?

V
Written by Verna
Updated over 10 months ago

Þegar appið er tengt við bluetooth kerfi bílsins verða ferðirnar bluetooth merktar. Þetta gerir þér kleift að sjá betur hvaða ferðir þú keyrir á þínum bíl og hverjar ekki 💙

Hvernig tengi ég appið við Bluetooth kerfið í bílnum?

  1. Opnaðu Verna appið inn í bílnum sem þú vilt tengjast við.

  2. Farðu í þinn Prófíl (litla fígúran vinstra megin)

  3. Ýttu á Stillingar.

  4. Undir Bluetooth stillingar velur þú Uppfæra.

  5. Ýttu á Tengja bíl og veldu ökutækið.

Hvað ef bíllinn minn er ekki með Bluetooth?

Þú getur alltaf notað appið án þess að tengja það við Bluetooth kerfið í bílnum. Ef þú vilt vera með í fjörinu þá er möguleiki að kaupa Bluetooth FM sendi sem tengdur er í bílinn. Hægt er að tengja Verna appið í þá senda alveg eins og ef bíllinn þinn væri með Bluetooth.

Did this answer your question?