Þú getur séð reikningana þína í Verna appinu 📱
Farðu í þinn prófíl uppi í vinstra horninu á skjánum.
Undir greiðslusaga sérð þú upplýsingar um ökuskor fyrri mánaða og hversu mikið þú borgaðir 🙌
Þú getur sótt samantekt og kvittun með því að ýta á reikninginn og velja senda kvittun.
Sjáðu hvernig þú sækir reikninga í appinu: