Skip to main content
All CollectionsLeggja bílnum
Hvernig legg ég bíl í appinu?
Hvernig legg ég bíl í appinu?
V
Written by Verna
Updated over 11 months ago

Svona getur þú lagt bílnum þínum í Verna appinu 🅿️

  1. Veldu Leggja á miðjum barnum neðst í appinu.

  2. Sjáðu til þess að pinninn sé á réttu svæði á kortinu miðað við staðsetningu.

  3. Dragðu til hægri til að Leggja bílnum.

  4. Þú færð áminningu á klukktuíma fresti á meðan bílnum þínum er lagt í stæði.

  5. Þegar þú ert tilbúin að keyra af stað, veldu að Skrá úr stæði.

  6. Staðfestu að Skrá bílinn úr stæði

Hér eru leiðbeiningar um hvernig þú leggur bílnum í appinu ✌️

Did this answer your question?