Skip to main content
All CollectionsLeggja bílnum
Hvað meinum við með engin aukagjöld?
Hvað meinum við með engin aukagjöld?
V
Written by Verna
Updated over a week ago

Þú getur lagt bílnum þínum í gjaldskyldu stæði í Verna appinu án þess að greiða aukagjöld.

Þetta þýðir að Verna tekur enga aukaþóknun fyrir að leggja bílnum þínum - þú greiðir einungis fyrir stæðið sem þú leggur í 😊

Ef þú ert að nota annað app en Verna appið til að leggja bílnum þarftu yfirleitt að greiða annað hvort stakt færslugjald per hvert skipti sem þú notar appið eða fast mánaðarlegt gjald.

Til samanburðar má sjá eftirfarandi töflu:

Did this answer your question?