Ef þú fékkst nýtt kort þá breytist það ekki sjálfkrafa í kerfinu hjá okkur heldur þarf að skrá inn nýja kortið svo að hægt sé að greiða mánaðarlega fyrir tryggingu af því. Endilega sendu tölvupóst á [email protected] og við sendum þér hlekk til að skrá inn nýja kortið þitt 😊
V
Written by Verna
Updated over a week ago