Skip to main content
All CollectionsSnjalltækjatryggingarTryggingar
Af hverju ætti ég að tryggja iPadinn minn?
Af hverju ætti ég að tryggja iPadinn minn?
V
Written by Verna
Updated over a week ago

Ipad er algjört snilldar tæki á alla vegu, nema það að það er ekki hægt að gera við hann ef hann lendir í tjóni! Því miður hefur enn ekki verið boðið upp á það að skipta um gler eða umgjörð heldur þarf að skipta tækinu út í heild sinni!

Útskiptakostnaður getur verið frá 62.000 alveg upp í 142.500 krónur! Hins vegar, ef þú tryggðir Ipadinn hjá okkur greiðir þú einungis sjálfsábyrgðina + eftirstöðvar við sjáum um rest! 😁

*Ef um algjört tjón er að ræða, þarf viðkomandi að greiða eftirstöðvar tryggingar tímabilsins (að hámarki 11 mánuði) ásamt eigin áhættu.

Did this answer your question?