Skip to main content
All CollectionsSnjalltækjatryggingarViðgerð
Hvað þýðir "eftirstöðvar" tryggingar og "altjón"?
Hvað þýðir "eftirstöðvar" tryggingar og "altjón"?
V
Written by Verna
Updated over a week ago

Þegar snjalltækið þitt lendir illa í því og verður óviðgerðarhæft, til dæmis eins og þegar það er rakaskemmt, tækinu er stolið eða pabbi þinn keyrði yfir tækið þá kallast það "altjón".

Þegar altjón á sér stað þarf að greiða sjálfsábyrgð og eftirstöðvar tryggingarinnar. Eftirstöðvar eru þau mánaðargjöld sem eru eftir af tryggingaárinu.

Did this answer your question?