Vegna þess að trygging Verna er með lágri sjálfsábyrgð og víðtækum skilmálum.
Þeir sem eru með farsíma tryggða hjá Viss fá lánaðan síma á meðan leyst er úr farsímatjóninu.
Kannanir hafa leitt í ljós að um þriðji hver farsími verður fyrir einhvers konar tjóni.
Reynslan sýnir að hægt er að gera við tæplega helming síma og rúmlega helmingur síma er ónýtur.
Þegar Ipad eða Apple Watch brotnar er ekki hægt að gera við tjónið heldur þarf að skipta tækinu út. Þú myndir þá einungis greiða sjálfsábyrgð fyrir útskiptin.