Skip to main content
All CollectionsSnjalltækjatryggingarTryggingar
Af hverju á ég að kaupa snjalltækjatryggingu?
Af hverju á ég að kaupa snjalltækjatryggingu?
V
Written by Verna
Updated over a week ago

Vegna þess að trygging Verna er með lágri sjálfsábyrgð og víðtækum skilmálum.

Þeir sem eru með snjalltæki tryggð hjá Verna fá lánaðan síma á meðan leyst er úr tjóninu.

Kannanir hafa leitt í ljós að um þriðji hver farsími verður fyrir einhvers konar tjóni.

Þegar Ipad eða Apple Watch brotnar er ekki hægt að gera við tjónið heldur þarf að skipta tækinu út. Þú myndir þá einungis greiða sjálfsábyrgð fyrir útskiptin.

Söluverð símans ræður því hvert verðið og sjálfsábyrgðin er fyrir trygginguna. Þú getur séð verðskrána hér fyrir neðan 🙌

Gildistími vegna farsíma og spjaldtölva er hámark 3 ár, snjallúra 2 ár og er fyrsta 12 mánaða tímabilið óuppsegjanlegt.

*Ef um algjört tjón er að ræða, þarf viðkomandi að greiða eftirstöðvar tryggingar tímabilsins (að hámarki 11 mánuði) ásamt eigin áhættu.

Did this answer your question?