Eins frábær og þessi stórglæsilegu úr eru, þá eru þau óviðgerðarhæf ef þau brotna! Því miður hefur ekki enn verið boðið upp á það að skipta um gler eða umgjörð á úrinu. Þess vegna þarf að skipta því út fyrir nýtt úr ef þú lendir í tjóni!
Kostnaður við útskipti geta farið upp í 76.500 krónur! Hins vegar, ef þú tryggðir Ipadinn hjá okkur greiðir þú einungis sjálfsábyrgðina + eftirstöðvar við sjáum um rest! 🙌