Skip to main content
All CollectionsVerna með
Hvernig tryggi ég bíl hjá Verna?
Hvernig tryggi ég bíl hjá Verna?
V
Written by Verna
Updated over 2 weeks ago

Þú tryggir bílinn þinn í Verna appinu 📲

  1. Náðu í Verna appið í App Store eða Google Play Store.

  2. Til að tryggja bíl í appinu byrjar þú á því að skrá tölvupóst og símanúmer og auðkenna þig rafrænt eða með auðkenni appinu.

  3. Settu inn bílnúmer og veldu já þetta er minn

  4. Veldu að tryggja bílinn minn

  5. Staðfestu virði bílsins

  6. Veldu að tryggja þennan bíl

  7. Næsta skref er að velja pakka fyrir bílinn þinn. Hér getur þú skoðað pakkana nánar.

  8. Við biðjum þig um að senda okkur kaskómyndir eftir að þú hefur klárað kaupferlið

  9. Lokaskrefið í kaupferlinu er að draga staðfestingar takkann til hægri.

  10. Mundu að ef þú ert með Verna miða, getur þú sett hann inn á lokaskrefinu

Þú getur séð ítarlegri upplýsingar varðandi nýskráningu og stillingar hér:

Did this answer your question?