Skip to main content
All CollectionsAkstursdagbók
Til hvers er akstursdagbók Verna?
Til hvers er akstursdagbók Verna?
V
Written by Verna
Updated over 4 months ago

Fjölmargir einstaklingar fá endurgreiðslur frá vinnuveitanda vegna aksturs á vegum fyrirtækisins. Endurgreiðslur geta verið í formi fastra mánaðarlegra aksturstyrkja eða í formi endurgreiðslna per ekna km í mánuði. Þessa endurgreiðslur eru undanþegnar skatti að því gefnu að einstaklingurinn haldi akstursdagbók til að sýna fram á hvert var ekið, fjölda km, dagsetningu og tilgang ferðarinnar.

Nú getur þú í Verna appinu sent vinnuveitenda upplýsingar um fjölda kílómetra og ferðir sem þú keyrðir í mánuðinum með örfáum handtökum.

  1. Veldu akstursdagbók niðri í hægra horninu.

  2. Skráðu þig í áskrift fyrir 990 kr. á mánuði.

  3. Veldu að bæta við ferðum í akstursdagbók.

  4. Bættu við tilefni ferðanna.

  5. Þegar þú ert tilbúin að taka út yfirlit yfir ferðir, veldu að hala niður yfirliti uppi í hægra horninu.

  6. Þú færð yfirlitið sent í tölvupósti.

Did this answer your question?