Forsenda fyrir því að hægt sé að krefja vinnuveitanda um endurgreiðslu á ferðum er annars vegar að ráðningarsamband starfsmannsins geri ráð fyrir slíkum endurgreiðslum og hins vegar að endurgreiðslunar falli undir skilyrði RSK sem lesa má um hér. Ferðir til og frá vinnu eru ekki endurkræfanlegar en flestar aðrar ferðir á vegum vinnuveitanda eru það.
V
Written by Verna
Updated over 4 months ago