Skip to main content
All CollectionsVerna appið
Af hverju kemur bílferðin mín ekki inn í Verna appið? 
Af hverju kemur bílferðin mín ekki inn í Verna appið? 
V
Written by Verna
Updated over 2 weeks ago

Appið metur gæði gagnanna sem liggja að baki hverrar bílferðar. Ef gæðin eða magn gagna er ekki nægilegt birtir appið ekki þær ferðir.

Eitthvað af þessum atriðum getur valdið því að ferðin þín birtist ekki:

🚙 Mjög stuttar ferðir koma stundum ekki inn. Appið tekur sér smá stund að greina á milli þess hvort þú sért að ganga eða keyra. Ef ferðinni lýkur áður en appið gerir þennan greinarmun, þá kemur ferðin ekki inn.

🗺️ GPS tengingin var ekki nógu sterk á meðan ferðinni stóð. Gæði gagnanna þurfa að vera yfir 82,5% til að ferðin teljist gild. Þetta er gert svo að léleg gæði gagna endurspeglist ekki í lélegu ökuskori.

🪫 Ef síminn þinn er að verða batteríislaus þá hættir appið að mæla ferðirnar þínar svo þú verðir ekki batteríslaus

🛳️ Appið er alltaf að reyna að meta hvort þú sért að keyra, hjóla, fljúga eða annað. Stundum ruglast það og flokkar ferðina vitlaust fyrir þig.

Hér getur þú séð hvernig þú tilkynnir ferð sem þú telur rangar.

Did this answer your question?