Skip to main content
All CollectionsVerna appið
Er Verna appið alltaf að fylgjast með staðsetningunni minni?
Er Verna appið alltaf að fylgjast með staðsetningunni minni?
V
Written by Verna
Updated over 2 years ago

Appið fylgist aðeins með staðsetningu þinni þegar þú ert að keyra, ekki allan sólarhringinn. Appið notar skynjara í símanum þínum til að átta sig á hvort þú sért að keyra eða ekki, og þegar appið heldur að þú sért að keyra þá byrjar það að fylgjast með staðsetningunni þinni. Að ferð lokinni eru gögnin um ferðina send ópersónugreinanleg til samstarfsaðila okkar til að reikna út ökuskorið þitt. Verna sér einungis ökuskorið þitt.

Hvað þýða ópersónugreinanlegar upplýsingar?

Þegar appið þitt sendir gögnin til greiningar (til að fá ökuskor) þá sendir það engar upplýsingar um þig með. Þar af leiðandi hefur samstarfsaðili okkar ekki hugmynd um hver var að keyra hvert eða af hverju, eini tilgangur þeirra er að reikna út ökuskorið þitt.

Þú getur séð nánar um hvernig ökuskorið þitt verður til hér.

Did this answer your question?