Í þeim tilvikum sem ekki er hægt að gera við bílinn þá getum við annað hvort keypt hann af þér á markaðsvirði eða þú getur samið við okkur um samkomulagsbætur og þú heldur bílnum þínum.
Við verðum því miður að fella kaskótrygginguna úr gildi ef þú ákveður að fá greiddar samkomulagsbætur þangað til gert hefur verið við bílinn.