Skip to main content
All CollectionsVerna með
Get ég prófað áður en ég kaupi?
Get ég prófað áður en ég kaupi?
V
Written by Verna
Updated over 7 months ago

Já, þú getur prufað Verna appið í 30 daga áður en þú kaupir tryggingu.

Ferlið er einfalt:

  1. Náðu í Verna appið.

  2. Veldu Prufa appið í 30 daga.

  3. Settu inn símanúmerið þitt, tölvupóst og auðkenndu þig rafrænt.

  4. Leitaðu eftir bílnúmeri á þeim bíl sem þú vilt prófa.

  5. Byrjaðu að keyra og byggja upp þitt ökuskor. Út frá þessu ökuskori mun appið reikna út verð fyrir þig, þetta er verð sem þú værir greiða ef þú værir í viðskiptum við Verna.

Þegar prufutímabilið er hafið getur þú séð verð á mismunandi pökkum miðað við ökuskorið. Bara það besta pakkinn er með kaskótryggingu, Þetta venjulega er án kaskótryggingu og Í það minnsta er án kaskótryggingu og án bílrúðutryggingu.

Þú getur ákveðið að tryggja bílinn á miðju prufutímabili eða eftir að því líkur.

Þú getur nálgast appið á vefsíðunni okkar eða með því að leita af Verna í App Store eða Google Play.


Did this answer your question?