Nei, appið heldur áfram að mæla aksturinn þinn þótt síminn sé ekki nettengdur. Eina sem appið þarf er GPS tenging og hreyfiskynjarar, ekki nettengingu.
Að því sögðu þá muntu ekki sjá ferðirnar í appinu fyrr en síminn tengist netinu, því appið þarf að senda ferðirnar (ópersónugreinanlegar) til samstarfsaðila okkar til að reikna út ökuskorið þitt ✌️ Þú getur séð nánar um hvernig ökuskorið þitt verður til hér.